allt í lagi, ég er á sjálfskiptum bíl og þegar hann er lengi í 3500+ snúningum þá byrjar hann að hökta og hættir ekki nema ég stoppi og bíði, ég hef þrifið bensíntankinn, skipt um síur, helt redexi og allskonar jukki ofaní blöndunginn en samt sem´áður dugar það skammt, ég held að blönúngurinn þarfnist ærlegrar hreinsunar
hvað kostar að láta hreinsa blöndung úr 1500 vél??