Vantar varahluti í Audi 100/200 '84
Ég er að fara að gera upp gamlan Audi 200 turbo 1984 model og mig vantar alls kyns varahluti, mest megnis vélarhluti, í bílinn. Ef það á einhver, eða veit um einhvern sem á, gamlan Audi 100 quadro eða 200 bíl með vél í góðu lagi sem hann er til í að selja mér til varahlutanotkunnar má hann senda mér skilaboð.