Ég átti nú einusinni sunný 4x4 og mér fannt hliðardrifið eitthvað undarlegt. Eða það sko virkaði ekki nógu vel fannst mér, niðurgírunin ekki rétt. Þannig að ég varð mér úti um annan kassa og sauð saman 2,37 hjólið og 4,85 hjólið. Þannig var ég kominn með rétta hlutfallið fannst mér. Þegar ég var að fara að setja nýja kassann aftur í tókst mér að eyðileggja pústleguna :/
Eftir smá prufanir komst ég að því að VW specjal verkfæri WG - 9842008 dugar flott á þetta.
Mundu bara að ef þú ætlar að taka kassan niður er gott að skipta um festangar í undirvagni. Ef upphengjurnar hjá þér eru með gúmmii ættirðu ekki að nota aftur gúmmí. Það reyndist mér vel að sjóða einfaldlega auga í grindina á öðrum stað og skella þar suðu vír yfir.