Held að það sé verð*1,25*1,245
Semsagt verð, sinnum vörugjald, sinnum VSK.
Ef hann er vélarlaus, þá held ég að hann fari á einhverskonar bið afgreiðslu og þú borgar svo toll af honum þegar þú er kominn með vélina í bílinn. Þá lendiru í því að borga toll af kaupverði+kostnaður hérna heima við viðgerðir svo sinnum vörugjald, sinnum VSK.
Ég held að þetta sé svona. Mér var allavega sagt það þegar að ég var að spá í að flytja inn tjónabíl.