hehe neinei.. það getur varla verið, því að þessi bíll var mjög farsæll þannig séð.. “það fór ekkert nema það væri brotið”.
þessi bíll samt var nú svo heppin að það var kona sem keypti hann nýjan og fór eflaust ágætlega með hann.. bróðir minn keypti hann af henni, þegar bíllin var 1árs að mig minnir.. og þegar ég keypti bílin var hann eins og nýr þangað til ég fékk prófið en þá fékk bíllin að taka á öllu sem hann átti þangað til vélin fór.. var nú ekkert flóknara en það :-( reyndar var það nú svo ótrúlegt að vélinn var ekki sprengt heldur rak ég bílin niður.. og það á sona ca: 10km hraða, og gerði gat á pönnuna.. ég reyndar ábyrgist ekki að hún hafi verið orðin eins og jólapappír fyrir :-).. en þetta var alveg ótrúlegt hvað bílin þoldi.. ég keyrði bílin 20þús km á 4mán eftir að ég fékk prófið og ég stóð hann í botni allan tíman og það var handbremsað í hverri beygju og einhverntíman var reykspólað ganginum undan bílnum í einum teig ..bombað útí fjöru bombað útaf.. og bara nefndu það.. en síðan núna í haust þegar þessi annars ágæti bíll var búinn að standa útí garði i nokkra mánuði reif maður sig nú upp og tók hann í gegn.. mótorinn var tekin alveg í gegn frá kistufell (stimplar-legur-stangir) og margt margt flr.. ný kúpling.. nýja klossa og alskonar dót og síðan var allt yfirfarið og það kom mér á óvart að það var ekkert að bílnum.. það leit ekkert út fyrir að hafa þolað neitt illa meðferð.. og þegar bíllin kom á götuna núna í janúar þá var hann bara alveg eins og hann var þegar maður fekk hann.. ég ætlaði meirasegja að eigann bara en varð að seljann því að ég losnaði bara ekki við 4 runnerinn.. en ég held að ég hafi aldrei séð jafn seigt kvikindi og þennan colt.. ef hann er ekki of mikið skemmdur núna þá mæli ég 100% með bílnum..