ÉG las í bílablaði moggans í morgun að Benz og Ford hefðu verið slakastir í áreiðanleika í USA. Þetta kemur í sjálfu sér ekki á ávart með Benz (ekki Ford heldur - evrópufordinn er annað mál).
Mér finnst sem BMW hafi farið frammúr Benz í gæðum t.d. í mælaborði og þéttleika og samsetningu í kringum 1996 á meðan Benz stóð í stað.
þetta væri auðvitað hin mesta synd, en því meiri ástæða fyrir fólk að velja sér bara gamla benza í staðinn!
Í fyrsta sæti var Toyota, svo Hyundai og Honda saman í öðru sæti.