Sleppur líklega við að lækka þjöppuna, og ef hún er með knock sensor þá ætti kveikjan að seinka sér sjálf ef þess þarf.
Ég myndi hafa bara í huga innspýtinguna, byrja á því að fá mér air/fuel mæli sem segir þér blönduna, og þar með hvort það vantar meira bensín. Til þess að redda meira bensíni er einfaldast að fá sér einhverja piggy-back tölvu, og ef original spíssarnir eru ekki nógu stórir þá virkar ágætlega að bæta bara við einum auka í rörið á undan throttle boddyinu, og láta blása upp í loftstrauminn. Þannig blandast loftið aukabensíninu vel áður en það dreifist á milli sílendranna.
Vélar þola yfirleitt um 4-6psi boost án innri breytinga, umfram það þarf yfirleitt að lækka þjöppuna og svona.<br><br>–
<a href="
http://foo.is">foo</a