Jæja, Alfa Romeo 156 er einn flottasti bíll sem ég veit um á götunni í dag. Spurning er hvort að það sé raunhæft að fá 156 bíl, með 6 strokka , 2,5 lítra vél (194hö), til landsins frá Evrópu á innan við milljón ísl. krónur. 98 módel eða yngri. Algengasta verð á þessari týpu er 5500-8000 evrur, úti í Þýskalandi. Sem er 470.000-680.000 í ísl krónum.

Er það raunhæft að láta bílasölu hér heima panta hann og fá bílinn til landsins fyrir 900.000 kr.?
<br><br>Hlynzi