eg var að kaupa bíl eða öllu heldur bíla
suzuki swift GTi 91 og 92 model langar bara svona segja frá
þessu hvað eg er að gera við hann. málið ég er að taka hann í gegn er buinn að skifta umm kúplingu öxulhosur er að
hljóðeinangra hann og buinn að taka gjörsamlega allt rið og riðverja hann var með smá beiglu á hliðini og er buinn að
spasla uppí það og ég ætla að sprauta hann málið er að
ég er að byrja á því að sprauta hliðanar og þakið eg er að
taka boddy kittið af 91 modelinu og setja á 92 því það
er miklu flottara ég hef trú á því að þessi bíll verði með
þeim bestu eintökum sem eru hér og síðan á ég 1 stikki bíl
til í varahluti kassa bilaða vél og annað sem er mjög gott mál
en ég vil vita hvað ykkur finst um þessa bíla, mér finst
þeir helvíti flottir og síðan bara 1300 vél kemur sér vel
þegar maður fer í skola eg ég býst við því að hann fari á götuna í næsta mánuði er buinn að vera sirka mánuð
og vonandi fáið þið að sjá hvernig heppnast.
_-spook-_