Ég er í smá vandræðum með tímareimaskipti á
eðal-kagganum mínum.
Ég er með leiðbeiningar á ensku og það vantar
nokkur orð í orðaforðann hjá mér. Ég er nokkuð
viss um að vélin mín sé með vökvaundirlyftum,
er það ekki það sem kallast “Engine with Silent
Shafts” á ensku???
Allavega þá tengjast 3 hjól á tímareimina sjálfa
(og svo er balance-reim líka), það er camshaft
og crackshaft og svo olíuhjólið. Einhver vitur
maður sagði mér að olíuhjólið stýrði vökvaundirlyftunum.
Veit einhver hvernig það lýsir sér ef olíuhjólið er
ekki á réttum tíma m.v. hin 2??? Ég var nebblega að
setja nýju reimina á í gær og er ekki alveg viss
um að tíminn hafi náðst alveg réttur á olíuhjólinu
HJÁLP!
Gústi