ég er ekki til í að kokgleypa þetta hjá þessum halldóri, ég á 2 Fiat bíla og er reyndar sammála því að þjónustan hjá Ístratktor VAR skelfileg,, en athgið !!! VAR…. það eru kominir nýjir eigendur að þessu fyrirtæki og ég hef ekkert nema gott af þeim að segja, almennilegir í síma, mjög liðlegir í að redda manni varahlutum ofl.
Mér finns ósanngjarnt af halldóri að dissa þessa nýju eigendur án þess að koma með neitt þess til sönnunar,,
Annars er ég viss um að halldór sé ekki að segja okkur 100% sannleikann, því ef það er galli í bílum þá eru umboðin ábyrg fyrir að laga þessa galla, og fá greitt fyrir það frá verksmiðjunni, ég vann hjá Bílaborg í denntíð, og þegar svona kom upp þá var allt gert til að fá bílana inn á verkstæðið, (gerðist oft) því þetta var easy money fyrir fyrirtækið, en það merkilega var, að margir komu aldrei með bílana sína inn.. hvorki í skoðun né í þessar viðgerðir,, ég er viss um að gamla ístraktorsliðið hefur sent fyrirspurn út um þetta mál, og þeir úti hafi af einhverjum ástæðum neitað að bæta þetta..
<br><br><b><font color=“red”>Speed is just a question of money. How fast can you go?</b></font