Hvað finnst ykkur um herferð Halldórs E gegn Alfa Romeo? Hann skrifar t.d. á innherja á visi.is og svo eru nokkrar “auglýsingar” í gangi frá honum. Ég segi fyrir mig að ég var töluvert að spá í Alfa 156 fyrir ári síðan, flottir bílar. En kunningi minn sagði mér að þeim hætti talsvert til að bila svo ég hætti við. Eftir þessa reynslu Halldórs á svo örugglega aldrei eftir að koma nálægt þessum bílum!