Ég er að tala um að kúpla bara einu sinni, í stað tvisvar. Maður þarf ekkert að fara af kúplingunni þegar maður er í hlutlausum. Gera þetta frekar bara svona:
Stíga á kúplinguna, setja í hlutlausan, þenja vélina, setja í gír og stíga svo af kúplingunni.
Hefur þetta einhver áhrif á syncro-ið?
Þið töluð um að gera þetta svona:
Stíga á kúplinguna, setja í hlutlausan, stíga af kúplingunni, þenja vélina, stíga á kúplinguna, setja í gír og stíga svo af kúplingunni. Þetta tekur lengri tíma.
<br><br>,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_
“Earth women who experience sexual ecstasy with mechanical assistance always tend to feel guilty”