Ég hef heyrt að japanskir turbo bílar væru á mjög svo gráu svæði í bandaríkjunum, en ekki hér á Íslandi. Ein af ástæðunum fyrir því sem ég hef heyrt, að þeir séu bannaðir í Kanaveldi er sú að þeir séu of opnir að framan (þ.e framstuðari) og líka það að þeir standast ekki mengunarstaðla sem bandaríkjamenn hafa, en það hef ég bara heyrt og ég er ekki að halda neinu fram hérna. Annars eiga Kanarnir líka mjög mengandi bíla svo að þetter líka athugasemd á gráa svæðinu.
Svo hefur maður heyrt líka svolítið furðulegar ástæður:
-Of auðvelt að tjúna í “uh oh”-bhp (Halló!)
-Eitthvað af aukabúnaði sem ekki er leyfilegur í Kanaveldi (Eh?)
Í raun væri hægt að telja upp endalaust en sú sem ég hef heyrt hvað oftast er sú að japönsku bílarnir eru of opnir að framan. Einhver annar heyrt það?
ATH: ég er ekki að fullyrða neitt, bara að deila því með ykkur sem ég hef heyrt… <br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font