Ég var að skoða Ebay.com áðan og ég rakst á hlut sem að heitir Crank Scraper fyrir vélina mína. Það á að setja þetta á milli blokkarinnar og olíupönnunnar og þetta á að minka kraftinn sem fer í að dreifa olíunni og þarafleiðandi gefa meiri hestöfl.

Hefur einhver heyrt eitthvað um þetta og hvað finnst fólki um þetta? Er þetta bara scam eða eitthvað sniðugt til að skella á vélina sína?



SRC="http://ebay3.ipixmedia.com/abc/M28/_EBAY_e40712184932c0f34dda9ba3e179e515/i-1.JPG“>
SRC=”http://ebay3.ipixmedia.com/abc/M28/_EBAY_e40712184932c0f34dda9ba3e179e515/i-3.JPG">
<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”