BMW 730I v8
Beinskiptur
Leður
Rafmagn í öllu
Topplúga
Filmur til að hindra útfjólubláa geisla
Ný sumardekk á álfelgum og
góð vetrardekk á stálfelgum
fram og aftur skynjarar

Þessi bíll er nýkominn á klakann, er búinn að vera í eigu íslendings úti í þýskalandi undanfarin 2 ár, einn eigandi þar á undan.
Hann er í TOPPSTANDI og það er búið að þjónusta hann 100% alla tíð á viðkenndu verkstæði úti og búið er að skipta um helling í bílnum s.s. gorma, fóðringar, vatnsdælu, bensíndælu og helling meira. Hann er nýkominn úr allsherjar tjekki og allt kram er 100%
Nýsmurður. Til eru reikningar uppá 450 þ. það sem er búið að fera fyrir hann sl. 2 ár.
Hann fer núna eftir helgi í Riðvörn og í mössun

Sennilega besta 730v8 eintakið á landinu…

Er ekki rétt hjá mér að þetta sé eini 730 v8 beinskipti bíllinn á landinu???

Set á hann 990þ.(alveg hægt að prútta) og athuga ÖLL skipti s.s. vélsleða og/eða aðra bíla

Hef ekki skoðað þetta mikið en sá einn "91 modelið á 1350þ. á bílasölu