Sko. Strætóinn er 6-10 sinnum þyngri en venjulegur bíll og veldur því mun meira
sliti á götum vegna aukins öxulþunga, hann stútar til dæmis hraðahindrunum mjög hratt.
Reykjavík er of dreyfbýl borg til þess að það sé hægt að halda uppi strætókerfi sem virkar.
Leiðir verða alltof langar og bið of mikil. Í Reykjavík er maður 5 sinnum fljótari
að keyra en að taka strætó og ekki mikið lengur að labba en að taka strætó,
þetta eru staðreyndir sem fáir gera sér grein fyrir. Maður er auk þess helmingi
fljótari að fara á milli á reiðhjóli en í strætó. Inn í þetta dæmi eru teknir
allir þeir tímar sem að tengjast strætó: ganga frá upphafsstað að strætóstöð,
bið eftir vagni, akstur, möguleg skipti og meiri bið, og ganga á áfangastað.
In conclusion: bílpróf eða ekki? Strætó borgar sig engan veginn.
<br><br>–
<a href="
http://foo.is">foo</a