Ég veit að þetta er ægilega bjánlega spurt, en maður spyr frekar en að vera óviss. Mig langar nefnilega að vita hvort það sé RCA tengi aftan á cd spilaranum mínum. Ég er ekki með neina bæklina um hann eða neitt. En aftan á honum er tvö tengi, hvítt og rautt og merkt f og r. Þetta er kerlingar, semsagt tengi með pinna út ganga inní þessi tengi aftan á spilaranum.
Jæja vill einhver segja mér hvort að þeta sé rca tengi eður ei ??
Þökk fyrir :)<br><br>Glory Glory…