1600cm³ 16 ventla bensínvél.
Keypti túrbínuna og intercoolerinn ásamt öllum rörum og drasli á 50 þúsund.
Setti líka olíukæli og intercoolerinn er vatnskældur þannig að ég
þurfti að setja element og dælu fyrir hann, átti það dót allt til.
Lækkaði þjöppuna með því að renna 2 mm ofan af stimplunum og setja
2 heddpakkningar, stykkið af heddpakkningum kostar 5 þúsund kall.
Svo er ýmis annar kostnaður, ég setti nýja stimpilhringi
þótt ekki sæi á þeim gömlu, stimpilhringjasettið kostar 15 þúsund kall.
Allar legur í vélinni mældust innan marka fyrir nýjar legur,
vélin er keyrð sirka 220 þúsund.
Svo er öll vinnan ómetanleg…<br><br>–
<a href="
http://foo.is">foo</a