Ég veit um einn já. Hann stendur inní skúr í Hraunbænum og er búin að vera þar í nokkur ár.
Það er tólf strokka tæki og er í toppstandi nema það vantar í hann gírkassa, er víst verið að sérsmíða hann eða eitthvað.
Svo var einn hvítur niðri á hafnarbakka hjá Samskip þangað til fyrir ári síðan.