Mig langar til að benda á að þetta áhugamál, ásamt Formúluáhugamálinu, falla undir yfiráhugamálið Mótorsport.
Það áhugamal held ég að sé illa vannýtt. Ég hef ekkert á móti því að akstursíþróttir komi inn á bílaáhugamálið og allt sem komið hefur inn um þær sem ekki getur talist til Formúla 1 eða jeppa hefur verið velkomið hér. Því miður hafa viðtökur við rallíefni verið mjög litlar almennt.
Endilega fá svæði fyrir mótorsport, en með hvaða móti og hugsanlega undir hvaða áhugamál er svo spurning sem þarfnast svars.
Varðandi “trailera” (ég hef ekki glóru hvort porscheinn er að meina aftanívagna eða tractor-trailers eða hvað) finnst mér það allt of takmarkað efni til að tileinka sér kork.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>"On two occasions, I have been asked [by members of Parliament], ‘Pray, Mr. Babbage, if you put into the machine wrong figures, will the right answers come out?’ I am not able to rightly apprehend the kind of confusion of ideas that could provoke such a question.“
– Charles Babbage (1791-1871)
</i><br><hr>
Viltu lesa meira af <a href=”
http://thisgeeksworld.blogspot.com">nöldrinu</a> mínu?