Ég er að spá í að flýta kveikjunni í vélinni minni. Vélin er stillt á 10°BTDC og ég er að spá í að setja hana í 15°-20°BTDC.

Hefur einhver hérna flýtt eða seinkað kveikjunni hjá sér og hvernig kom það út? Mér er sagt að þetta eigi að gefa smá kraft og betri brennslu í lágum snúningum. Einnig er mér sagt að þetta virki sérlega vel ef að maður notar hátt Octana bensín vegna þess að þá brennur það hægar.

Fenix
Celica GTi 1990<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”