Rakst á áhugavert dót á vef The History Channel. Þar getur maður fengið að vita hvað gerðist þennan dag í bílasögunni og ennfremur hvað gerðist á afmælisdaginn manns.

<a href="http://www.historychannel.com/cgi-bin/frameit.cgi?p=http%3A//www.historychannel.com/tdih/auto.html">http://www.historychannel.com/cgi-bin/frameit.cgi?p=http%3A//www.historychannel.com/tdih/auto.html</a>

Á afmælisdaginn minn gerðist m.a. 1959 að Chevy Corvair kom á markað (sem er cool) og 1991 hvarf Peugeot af USA markaði (sem er ekki cool).<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>"On two occasions, I have been asked [by members of Parliament], ‘Pray, Mr. Babbage, if you put into the machine wrong figures, will the right answers come out?’ I am not able to rightly apprehend the kind of confusion of ideas that could provoke such a question.“
– Charles Babbage (1791-1871)
</i><br><hr>
Viltu lesa meira af <a href=”http://thisgeeksworld.blogspot.com">nöldrinu</a> mínu?