Ég var nú bara svona vellta því fyrir mér, afhverju svona ofboðslega margir ungir ökumenn velja sér vw golf/polo sem fyrsta bíl. Jújú hann er ódýr og svona, en vá!! mér fynnst annarhver bíll á götunni vera þessir golf. Ég er nú sammt alls ekkert á móti þeim, væri allveg til í 1 stykki ef ég væri ekki fátækur námsmaður.
Já en hvað er svona gott við þá?? eru þetta góðir bílar til að leika sér að (td. tune hann eitthvað smá upp og græja hann aðeins)…..jahh ég veit ekki. Reyndar…þeir eyða allveg ofboðslega littlu, stór + fyrir það :)
Jæjja fyrst ég er að steipa eitthvað rugl hérna þá verð ég að spurja hvort einhver viti hvort maður þarf að borga einhverskonar gjöld fyrir að eiga bíl sem er ekki á númeri??
ehh ja og eiginlega 1 í viðbót…. hvað ætli maður þurfi að keyra hratt í beygju til að vellta 1 stykki terrano2 á ´30 tommu dekkjum á svelli???
Jæjja þætti vænnt um ef einhver gæti svarað eitthvað af þessum spurningum…..<br><br>rokk´and´ról..boing