Breytingar á bílum, og þá á ég við stórfelldar breytingar, hefur verið nokkuð mikill iðnaður marga áratugi aftur í tímann.
Sumir frægir bílaframleiðendur byrjuðu á því að breyta bílum, t.d. Jaguar, Lotus og TVR (ef minni mitt bregst ekki). Í Evrópu má rekja bílabreytingamenningu mjög líklega beint til Mini, sem fyrst kom fram á 6. áratugnum, og upp úr því komust óþægilega margir sportbílaeigendur að menn á Mini gætu gert lítið úr þeim á góðum vegarspotta. Það var eiginlega frekar að menn væru að breyta sportbílum til að halda í við Mini en að það þyrfti að breyta Mini til að geta þetta!<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>"On two occasions, I have been asked [by members of Parliament], ‘Pray, Mr. Babbage, if you put into the machine wrong figures, will the right answers come out?’ I am not able to rightly apprehend the kind of confusion of ideas that could provoke such a question.“
– Charles Babbage (1791-1871)
</i><br><hr>
Viltu lesa meira af <a href=”
http://thisgeeksworld.blogspot.com">nöldrinu</a> mínu?