ég var aðeins að skoða útsölubílana hjá Bílaþingi Heklu af því þeir hafa nú verið soldið á skotspónunum hjá hugurum hér. Á útsölunni er einn Citroen Picasso, sem kostar nýr 1,890,000. Hann kemur á götuna 11. júní 2001, keyrður 22 þús. og er því orðinn 1,5 árs gamall. Hann er með álfelgum og dráttarkúlu og er boðinn á 1,250,000.

Síðan er einn Alfa Romeo með 2,5 lítra vélinni, leðri og sóllúgu boðinn á 1,490,000.

Ég spyr bara. Eru þetta ekki ágætis verð á bílum?

Linkar á bílana: <a href="http://www.hekla.is/bilathing/tilbod/default.asp?WMFN=DeviceUsedVehicleDetail&WMFT=D&WTID=30056&WREC=-1656530337&WKEY=30029=11834“>Picasso</a> og <a href=”http://www.hekla.is/bilathing/tilbod/default.asp?WMFN=DeviceUsedVehicleDetail&WMFT=D&WTID=30056&WREC=-1729595894&WKEY=30029=11377">Alfa Romeo</a>

DON<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind
———————————–