Mig langaði bara sérstaklega til að deila þessu með ykkur en þetta er nokkuð sem hægt er að gera með ódýrari bíla í stað þess að eltast sífellt við splunkunýja túrbó bíla.
Vélin á myndinni er úr E34 M5 (S38) og er 3.6 lítra.
Túrbínan er KKK K27 og er að skila frá 466 - 500 hestöfl á 0.8 börum.
Það þarf eflaust að hafa mikið fyrir því að halda í við svona tæki sérstaklega þegar vélin er komin í E30 M3 boddí eins og á þessari mynd. Það má gera ráð fyrir að bíllinn sé á bilin 4 til 4.5 sekúndur í 100 kmh.
http://www.bmw-turboweb.de.vu/