Sæl öll, það er búið að tilkynna verðið á RX-8 í Bretlandi og þar verður bíllinn á 20 þús pund fyrir 192 hestafla útgáfuna og 22 þús pund fyrir 240 hestafla útgáfuna.
Þetta er sennilega eini nýji bíllin sem mig virkilega langar í og miðað við þessi verð mætti gera ráð fyrir að hann verði á svipuðu verði hér heima eða í kringum þrjár milljónir króna.