MMC Lancer EVO VIII var kynntur á Autosport sýningunni í UK. UK verður eina landið í Evrópu þar sem bíllinn verður seldur á þessu ári og þá líklegast í kringum 1000 eintökum.
Þetta er eflaust hin ágætasti bíll, Lexus stemmingin svífur yfir afturljósunum eins og hjá fleiri bílaframleiðendum undanfarin misseri. Það sem vekur hinsvegar mesta athygli er að felguhönnuður MMC virðist hafa verið einhvað tímabundinn og því hafi þeir MMC menn brugðið á það ráð að rölta úr í næsta Subaru umboð og ná sér í nokkrar Impreza GT MY00 álfelgur……………
<a href="http://www.pistonheads.com/news/images/6068-3_copy.jpg">http://www.pistonheads.com/news/images/6068-3_copy.jpg</a>