mér finnst þessi með tuskutoppinn flottastur.<br><br>———— <a href="http://seg74.tripod.com/trabantclub/id9.html“><font color=”orange“><b>Bíllinn</b></font><font color=”blue"><i>minn</i></font></a> ————
Mér finnst grillið dálítið Aston Martinlegt sem virkar bara fínt að mínu mati. Hann hefur a.m.k. oft verið verri…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends
Flestir sækja reyndar einhver svona “ques” úr gömlum hitterum. BMW grillin angar af fortíðarþrá. Benz E-línu ljósin, Jaguar allur, Morgan(það er kanski þrjóska?) Ford, þeir eru reyndar óvenjulega stuck, 49', Firebird, Mustang, GT40, og örugglega meira ef ég hugsa betur. <br><br>®Refur98
gríðarlega vel heppnað. Ford hafa greinilega áttað sig á því að þessi framendi er það sem mustang unnendur vilja… nú er bara spurning hvort þeir láti eitthvað stærra í þetta en 302… big block måske?… nei maður á ekki að gera sé falskar vonir :)<br><br><a href="http://mystic-at.blogspot.com“>my blog<b>*</b>spot</a>
Mér finnst þetta bara njög laglegur bíll ! Þetta er smart move hjá þeim, sækja soldið í útlínur fortíðarinnar. Eftir allt þá eru mjög margir bíla unnendur sem finnast þeir gömlu amerísku lang flottustu bílarnir. Flestir vinir mínir fíla þá gömlu mun betur en þessa nútíma amerísku, fyrir mitt leiti er ég hrifnari á þeim nýju og þessi bíll sameinar báðar þessar skoðanir. Ætti að geta bústað sölurnar eitthvað þótt bílinn á undann (td cobra R SVT) sé allt annað en ólaglegur ! Ef þetta gengur vel hjá ford koma ábiggilega fleiri framleiðendur á eftir þeim, ég hef séð teikningar á nýjum camaro (sem er hætt að framleiða) sem minnir mjög mikið á fyrstu árgerðirnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..