Á öllum nýjum bílum er gengið frá öndun úr ventlaloki annaðhvort í lofthreinsara eða niður í sveifarhus, það er víst skylda í dag.
varðandi vaccum leysið í soggreininni, þá var ég smá stund að fatta hvað þú ert að pæla, ég skil það núna, þar sem túrbínan blæs lofti í soggreinina verður ekki til vaccum þar er það sem þú átt við, það má finna vaccum víða samt, hægt er að gera lítil hólf við soggrein sem mynda neikvæðan þrýsting, sem verður til við þrýsting í soggreininni sjálfri, þar er hægt að fá vaccum fyrir t.d. bremsur ofl.. það er líka hægt að nota vaccum frá pústi, og er það stundum gert, og á vélum sem þurfa mikið vaccum, þ.e. sem vélin sjálf nær ekki að framleiða (sbr V8, 6,2 dísel) þá er sett reimdrifin loftdæla á vélina..<br><br>“Facts are stubborn things”