Þetta tók ekki langan tíma því að það er strax komið 100% rétt svar og því óþarft að hafa þetta mikið lengra.
Held að það hafi ekki gerst síðan í Getraun #1.

HelgiPalli átti þetta svar og telst því sigurvegari.

Rétt lausn er:

1. Peugeot 206 WRC 2002 Spec með 2003 looki
2. Subaru Impreza WRX STi Type RA
3. Audi A8
4. Toyota Landcruiser 90
5. Volvo S60
6. Nissan Sunny/Pulsar GTi-R


Innsendar lausnir:

Frá: HelgiPalli
1. Peugeot 206 WRC (Bruno Thiry)
2. Subaru Impreza WRX STi Type RA Spec-C
3. Audi A8 ‘03
4. Toyota Landcruiser 90 ’03
5. Volvo S60
6. Nissan Sunny GTi-R

Frá: bsk17
1.Þetta er Puegot 206 WRC rallýbíllinn
2.Veit ekki
3.Volkswagen Passat
4.Þetta er Land Cruiser 90
5.Volvo S60
6.Renault Clio

Frá: iar
1. Peugeot 206 WRC
2.
3. Audi A8
4. Toyota Land Cruiser 90
5. Volvo S60
6.

Frá: mystic
1. Peugoet 206 Rally version (duh)
2. eh…?
3. Audi S4 2003
4. Nissan X-Trail 2002
5. Volvo S40 2002
6. Nissan Sunny GTi-R

Frá: givar
1. Peugeot 206 í rallý útgáfu
2. Lúkkar franskt…?
3. VW Phaeton (einhver VW lúxusbíll allavega)
4. Nýr Toy Landcruiser 90
5. Volvo S60… ekki S80
6. Nissan Sunny GTi með nýmóðins spoiler?

Frá: flundri
1.Peugeot 206 WRC
2.Subaru Impreza WRX STI
3.Audi A8
4.??
5.Volvo S60
6.Nissan Sunny GTI-R

Frá: Refur98
1: Rally Peugot 306
2: ???
3: VW Bora, einhver mods þar á ferð
4: Ford Mendeo, 2002
5: Volvlo S60
6: Clio ??

Frá: Mal3
1. Peugeot 206 WRC
2. Subaru Impreza S202 STi
3. Audi A8
4. Opel Vectra
5. Volvo S60
6. Nissan Sunny/Pulsar GTi-R

Frá: snifff
1. peugeot ´02 WRC bíl
2. einhver concept bíl (fáir “old school” sem hafa svona topplúgu)
3. hmm Lexus is 300 eða lancer evo.
4. Honda civic með rice ljós
5. giska á galant þó mér finnst laguna frekar vera rétt.. segjum laguna og höfum galant til vara :)
6. veit ekki en ég ætla að reyna samt hehe = clio

Frá: surround
1.Peugeot 206 wrc
2.ábyggilega bara Multipla, það freakað
3.Audi A8
4.Toyota LC 90
5.Volvo s60
6.Nissan Sunny