Ég efast um að munur á afli og þyngd á milli 996 Turbo og GT3 MkII sé mikill. Ég er líka viss um að í höndum góðs ökumanns verði GT3 sneggri eftir braut en Turbo. Gamli GT3 er jafnsnöggur með Nürnburgring og 996 Turbo og nýji er kraftmeiri.
Svo er spurning hvort þú vilt fá bíl sem á að hjálpa þér eða sem þú keyrir sjálfur. Auðvitað er Turbo sneggri við slæmar aðstæður, en ef þú ert bara að pæla í að vera sneggri er alveg eins málið að skella sér á EVO VII Sprint eða FQ300, eða jafnvel Extreme.
Spurning samt hvort vélin í þeim nýja verði byggð á GT1 vélinni, ef ekki verður gamli GT3 líklega mun áhugaverðari bíll. Fyrir utan auðvitað að vera fallegur…<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“I want high school kids to dream of owning a Cadillac. I don't want to produce a car they can actually buy.” - Cadillac General Manager Mark LaNeve</i><br><hr>
Viltu lesa meira af <a href="
http://thisgeeksworld.blogspot.com">nöldrinu</a> mínu?