Ég er í hugleiðingum um að skipta mínum ástkæra Baleno upp í 2000 módel af Ford Focus.
Þessi umræddi Focus er 3ja dyra með 2.0 lítra vél og þykir mér hann ansi sprækur.
Þar sem núverandi eigandi á heldur minna í sínum bíl en ég í mínum, þá er staðan þannig að ég fæ 70 þús. í milli, þegar allar viðgerðir og niðurborganir eru búnar á mínum.
Nú þar sem þið(við?:) ágætu huga menn vitum sitt lítið um bíla þá endilega komið með komment um Ford Focus 3ja dyra 2.0.
Allt gott og allt slæmt.
<br><br><a href="http://mystic-at.blogspot.com">my blog*spot</a>
Kveðja,
mystic
nossinyer // caid