Ég keypti mér Road & Track aldrei þessu vant (959 vs. F40 vs. F1 vs. F-18F! Frábær mynd af McLaren F1 þar sem fólk stendur við hann, hann er tiny!) og verð að segja að ritstjórapistillinn er snilld. Hef sjaldan lesið jafn yndisleg skrif um ástríðuna tengda bílum, en í pistlinum er hann að segja frá kvöldinu þegar hann ræsir XK línu sexuna í E-Tpye Jaguarnum sínum í fyrsta skipti eftir uppgerð.
Lesið þetta <a href="http://www.roadandtrack.com/columns/side_glances/ArticleDisplay.asp?ArticleID=400&page=1“target=”blank“>hér</a>.<br><br>Viltu lesa meira af <a href=”http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank“>nöldrinu</a> mínu?
”I love the smell of Optimax in the morning…" - Richard Meaden, Evo #051