Invicta virðist vera kominn með sigurvegara þarna. Þessi bíll er ótrúlega vel smíðaður að sjá og allur frágangur er eins og á þekktu og vel virtu merki.

Það er vonandi að þetta lifi… merkilegt að menn hafi náð að halda þessu nógu lengi á lífi til að ná framleiðsu.

Ég skora á alla skoða síðuna hjá þessu fyrirtæki www.invictacar.com og sjá myndirnar af bílnum í smáatriðum, þá sérstakleg að innan því þar koma frágangsgallar kannski fyrst fram.