Hann lookar vel, en ekkert “svona bíl hef ég ALDREI séð” slíkt og Tuscan Speed Six eða Lotus Elise.. Hann er mjög flottur. Svo finnst mér flott smáatriðinn, hægt að fylla á báðum meginn, í sama tankinn. Hinnsvegar er þetta svipuð hugsun og hjá Bristol, svona Gentelmans Ride, vel einnagrað rými, öfluga vél og gott rými(þetta er náttla svona basic hlutir, en samt það sama og Bristol). Svo er ég bara hræddur um að þetta lifi ekki af vegna verðs, ef þú kaupir Porsche, þá veistu hvað þú ert að fá. Bæði afl og gæði, jújú. þú veist vel að aflið er í Invicta, en gæðinn og öryggið að þetta sé bíll sem endist? Ég er ekki að segja að þetta sé slæmur bíll, við bara vitum Það ekki enn! og það gæti verið nóg til að þetta virki ekki(vona þó að þetta lifi)
Mér finnst þetta killer bíll. með mjög flott lúkk(líka þetta lága hliðar lúkk sem er líka á Tuscan.) Hann svona dregur fullt af flottum stíl frá fullt af bílum, en hvergi þannig að þú hugsir, noh, einn að stæla Porsche. Í heild, Frumleg hönnun, vélinn virðist lofa góðu og djarfir með alla tækninýjunga.<br><br>®Refur98
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil