Oft hef ég heyrt aukarafsmenn vera að tala um að í þeirri verslun sé sko ekkert peak powet W kjaftæði og blablabla….
Ég kom við áðan í aukaraf, kíkja á hátalara í bílinn, þar fann ég líka þessa frábæru 6x9 Rockford Fosgate hátalara á alveg frábæru verði. Á miða sem var fyrir ofan þá stóð að þeir væru 150 RMS W
Ég var náttúrulega mjög hrifinn af þessari ágætistölu (ekki mikið um 150rms w 6x9) og hefði keypt þá á staðnum ef að ég verið með pening á mér. Núna var ég á koma af Rockford Fosgate heimasíðunni og þar er þeirra kraftmesti 6x9 hátalar 100 RMS W og hátlarinn sem ég var að skoða og var vel merktur sem 150 RMS W var 150W PEAK POWER!!!!
Þetta finnst mér frekar lélegt og hef ég aldrei séð neitt til samanburðar við þetta í flestum græjubúðum Reykjavíkur. Og eitt get ég sagt ykkur, að þetta eru sko ALLS ekki mistök hjá þessum mönnum því þeir ættu nú að vita hvað þeir eru að tala um.<br><br>—————————-
Ég er bara pjakkur, ekki einu sinni með bílpróf, hvað veit ég ;Þ
Rice = Reyna að láta bílin líta út og hljóma kraftmeiri en hann er.
<img src="http://www.fordvehicles.com/images/2003/EN/home/logo.gif"
—————————-