Jæja, núna ætla ég að gerast svo frægur að koma með fyrstu spurninguna. Hvar get ég fengið góðan kæli fyrir sjálfskiptingarolíuna? Og hvað haldið þið að verðið sé? <br><br>—————————-
Ég er bara pjakkur, ekki einu sinni með bílpróf, hvað veit ég ;Þ
einn spurning til bilbro: er þetta fyrirtæki sem heitir bílabræður eða bilabro? (man ekki hvað fyrirtækið heitir alveg) :)<br><br>Okay this guy is driving behind this ricer dude… and suddenly the ricer slams on the brakes, The guy was like “what the fuck is his problem.” Then they drive off slowly and pick up speed… 2 minutes later the ricer slams on the brakes again. The guy was like “Oh my god if he does it again I'm slaming into his backend.” Sure enough 3 minutes later he slamed on the brakes again and the guy just hit the gas and slamed into the guy. To make the long story short the ricer was hitting the brakes to avoid hitting rocks that might damage his “l33t body” lol ;)
Bílabúð Benna ætti að vera með stærri kæla<br><br>_____________________________ -grín-
Speed kills, Be safe, Drive a Honda.
The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?
Það er mjög sniðugt að kaupa auka kæli við sjálfskiptingu. Yfir 90% af sjálfskiptingum sem eyðileggjast gera það vegna of mikils hita. Það er ráðlagt að sjálfskiptivökvinn fari fyrst í gegnum kælinn í vatnskassanum, þaðan í aukakælinn (sem á að staðsetja fyrir framan vatnskassann) og síðan í skiptinguna aftur.
Bílabúð Benna er nú með kæla á 8.500 krónur. Eflaust eru þeir ágætir fyrir fólksbíla og minni jeppa, á eftir að athuga hvort þeir séu nógu góðir fyrir aflmikla þunga bíla.
Ég keypti einn í gær en þegar heim var komið þá finnst mér hann full lítill fyrir mín not (á að fara í mikið breyttan Blazer K5 með 350). Ég á eftir að ræða það við sérfræðinga hvort hann eigi að duga en miðað við upplýsingar frá framleiðanda kælisins þá eiga heavy duty V8 Full size trucks að nota tvöfallt stærri kæli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..