Nú er ég soldill áhugamaður um bíla, allavegana þekki ég ýður af bílum mjög vel er samt ekki eins vel að mér um innvið bílana, vél etc.

Ég og nokkrir félagar mínir erum eins…
Við vorum að velta einu fyrir okkur um daginn.
Ef við værum með tvo bíla svipað stóra, svipað þúnga og svipað kröftuga en annar er með túbínu en ekki hinn.
Ég held að t.d. í spyrnu myndi bíllinn með túrbínuna vinna því hann er fljóari upp (er það ekki rétt hjá mér)<br><br>Atli Þór
[3gz]Atlinn
Atli Þór