Ég er að huga að því að kaupa mér bíl og hef ég verið að skoða ódýra bíla á netinu.
Og hef rekist á fullt af hyundai því þeir kosta ekkert mikið og eyða að ég held ekki miklu.
(ég er aðalega að spá í gt bílunum frá þeim)
En þá fer maður að hugsa hvort þessir bílar séu áreiðanlegir.
T.d þá hljóta varahlutir að vera ódýrir fyrst bílarnir eru ekki dýrir.
En þá fer ég að hugsa skyldu þeir bila oft eða er einhver þektur veikleiki í þessum bílum.
Kveðja afs.