Ég er að spá í að reyna kaupa mér Imprezu Turbo..
ég sé bara engan annan bíl á götunni sem er undir 3.000.000 kr sem maður fær eitthvað fyrir peningana sína .. er einhver þarna úti sem getur bent mér á annan öflugan bíl og skemmtilegan bíl, sem er helst awd eða fwd. nenni vil ekki fá mér afturdrifsbíl.

Kveðja Blandið.