Ég var að spá í sambandi við bensíneyðslu bíla á Íslandi. Hvað eru bílarnir ykkar að eyða miklu? Takið þið eftir miklum breytingum á eyðslunni þegar það kólnar í veðri og hve miklum pening er fólk að dæla á bílinn sinn á hverjum mánuði?

Það væri kannski þægilegra að hafa smá layout á þessu svo að þetta fari ekki í chaos.

1. Bíll (tegund, árgerð, vélarstærð, Turbo eða NA)

2. Eyðsla og bensín tegund (innanbæjar, utanbæjar, blönduð keyrsla, whatever)

3. Bensín á mánuði (eða viku eða það sem ykkur hentar)

4. Comment ( u decide )


Ég skal koma boltanum á stað.

1. Toyota Celica GTi 1990. 2.0L(3S-GE)NA
2. 10,5 Lítrar af 98okt. í ósparsömum innanbæjarakstri.
3. Myndi giska á u.þ.b tank á viku eða meira. 4*5000 = 20þús. á mánuði.
4. Ég bjóst nú við að hann myndi eyða meiru en raunin var önnur. Mér hlakkar til að vita hvað hann eyðir utanbæjar.

Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”