Ég man ekki 100% hvaða árgerð þessi bíll er, 77 eða 78, en hann var ljósblár upphaflega, mjög flottur litur á honum, svo var hann sprautaður svona fjólublár, stór mistök að mínu áliti, ég skoðaði þennan bíl fyrir ca ári, þá var hann í tætlum, vél og gírkassa vantaði, kassinn var bilaður og vélin líka, og voru minnir mig á sitt hvorum staðnum, það vantaði einangrun og fleira í bílinn, gæjinn vildi fá 1,5 - 2 millur fyrir bílinn eins og hann var sem er bara brandari, þó þetta sé turbo bíll, ég nennti ekki að leggjast í endalausa vinnu og endalaus fjárútlát til að koma þessu á götuna þannig að ég sagði pass..
að mínu áliti er búið að eyðileggja þennan bíl, því miður, það er búið að hræra svo mikið í honum að ég á bágt með að trúa því að hann verði nokkkurn tíma eins og maður vill hafa svona bíl, nema mð einhverjum fáránlegum kostnaði…
og þetta er saga fjólubláa turbo porscheins… :)
ps.. hann var skráður til sölu á litlu bílasölunni… og var staðsettur í bílageymslu í grafarvogi..<br><br>“Facts are stubborn things”