ég mæli alltaf bilið á kertunum áður en ég set þau í…
það er sagt að það séu 3 megin ástæður fyrir biluðum kertum:
overtighting
overheating
mechanical damage..
það er þetta síðasta sem er verst, t.d. mega kerti ALDREI detta á gólfið,, ok,, þau kannski mega það, en maður notar ekki kerti sem hafa orðið fyrir höggi,, það er postulín í þessu og það getur brotnað, postulínið er einangrun og ef hana vantar þá getur kertið ofhitnað og eyðilagst,, og í verta falli brotnað og rústað vélinni,,
ég lenti einu sinni í því í Bílanaust að ég var að kaupa kerti, afgreiðslumaðurinn missti eitt kertið, tók það upp og rétti mér, ég neitaði að taka við því, ég veit ekki hvert hann ætlaði,,, hann sagði að kertin þyldu sko svona smá högg,, ég var sko ekki sammála, þannig að ég opnaði kassan og viti menn,, postulínið hafði brotnað,, smá sprunga í því ,, hann varð frekar skömmustulegur greyjið..
anyways,, ég er viss um að þú fáir kertaföler í Bílanaust ;-)<br><br>“Facts are stubborn things”