Veit ekki hvernig umboðið er en það er eini gallinn sem mér dettur í hug í fljótu bragði.
Held hann hafi snúningsglaða 1.6l vél sem skilar sínu vel. Undirvagn er reyndar Fiat Punto en það finnst víst ekki og sést aldrei! Mjög vel heppnað f/f handling sem undirstýrir með minnsta móti og leyfir manni að stilla hann af á bensíngjöf. Mjög vel hannaður toppur. Er til meira en einn svona bíl á landinu? Sérstakt útlit, einstakur bíll. Borgaðu bara ekki of mikið!
Ég myndi samt frekar taka MX-5 ;)<br><br>Viltu lesa meira af <a href="
http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank“>nöldrinu</a> mínu?
”Annars er þessi samanburður á hestum endalaust eins og að bera saman koníak eftir flöskustærðum." - Mal3