Ég get einhvernveginn ekki annað en svitnað smá við tilhugsunina um flesta 911 í hálku. Ég er samt alveg tilbúinn til að taka sénsinn. 944 er ákaflega lár að framan en ég myndi alveg gefa honum séns líka…
Og ef það er staður til að setja Mazda 626GT í 190 og MX-5 í 180 á Íslandi er hægt að fara með “alvöru” sportbíl ansi hratt. Hvað í ósköpunum kemur það málinu annars við? Hámarkshraði er akademísk stærð og oft hreinlega hliðarverkun annarra þátta.
Á meginlandi Evrópu getur hámarkshraði reyndar skipt máli þar sem á mörgum stöðum er hægt að nota mikinn hraða á ferðalögum. Gott mál, en kemur sportbílum ekkert frekar við.
Ef það er engin önnur ástæða fyrir því að eiga 300km/klst sportbíl en tilað keyra hann á þeim hraða, hvað í ósköpunum er maður að kaupa þannig bíl yfirleitt?<br><br>Viltu lesa meira af <a href="
http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank“>nöldrinu</a> mínu?
”En það þýðir ekki þar með að þetta séu konubílar og þetta kennir manni að ekki skal dæma bíla af klámmyndum." - stakka