þið hafið semsagt ekki mikið skoðað bíla frá japan, guð minn almáttugur vanar sem líta út eins og pokemon eða eitthvað, stuðarar sem eru lengdir fram um svoan 50cm, púst sem tekur 50gráðu beygju upp eftir að það kemur út undan bílnum og endar í sömu hæð og þakið. japaninn getur kannski búið til þokkalega bíla en þeir ættu að sleppa því að reyna að breyta þeim sjálfir……. og þó þeir eru soldið skemmtilega öfgakenndir í vélatjúningum :)<br><br>“ég veit allt um ekkert”
Gullfiskur 2002
Life is like an empty box of whatever:|