Getur einhver verið svo almennilegur að segja mér hvernig einkenni verða þegar stýrisendar eru orðnir slappir. Ég er nefnilega á Focus 99 , sem er ekinn 85.000 km og það koma alltaf svo mikil högg upp í stýrið á hraðahindrunum og á malarvegum.
Eins er eitthvað einkennilegt “bank” hljóð þegar ég set í gang, kemur bara eitt lítið bank svo verður allt í lagi. Heyrist svo annarsslagið þetta hljóð í akstri.
Takk kærlega