Ég er nýlega búinn að setja bílinn minn á götuna eftir að hann er búinn að vera í ‘hvíldarstöðu’ frekar lengi. Þetta er 87 árg af Vw Golf með '92 mótor(1800) og sjálfskiptingu.
http://www.geocities.com/verbaltimm/ Hérna er hann á góðviðrisdegi.
En en allavegana á bíllinn það til að drepa á sér þegar ég tek af stað, td ljósum. Þetta er augljóslega leiðindavandamál (svo ekki sé minnst á hversu kerlinalegt það er að drepa á ssk bíl) og mig langar að vita hvort einhver hafi einhverja hugmynd um hvað sé vandmálið?
Sjálfskiptingin lekur smá olíu ef það getur verið eitthvað? Annars er ekki lítið á henni, ég fylli á ;)
Takk fyrir, Árni B