verðinu áður en tollar eru greiddir eða eftir.
Þetta skiptir höfuðmáli. Ef við ætlum að reyna að losna við
tolla andskotann hér á landi.
Ef VSK er áður en við greiðum tolla gætum við hæglega sagt
að tapið væri lítið sem ekkert fyrir ríkið. Ég myndi allavega ekki
eyða minni pening í bíla kaup, ég myndi fá mér flottari bíl.
Þá væri tap raunverulega ekki mikið.
Svo er hin hliðin á málinu. Afhverju má ríkið innheimta tolla af
bílum. Við borgum bifreiðagjöld, eignaskatt, skatt og vsk af
öllu sem við kaupum fyrir bílinn(fyrir utan skattinn af bensíni).
Ég hefði haldið að þetta mundi duga fyrir
andskotanum(Dabba), Það er ekki eins og þeir flytja inn bílin
fyrir mann, nei það gerir þú sjálfur(og borgar VSK).
Og ef þeim finnst þetta vera svona rosalegar tekjur sem þeir
missa mætti líka skoða hækkun bifreiðagjalds örlítið.
Hvað segiði…. Kodak á þing
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil