Ég rakst á <a href="http://autozine.kyul.net/Manufacturer/Manufactur er.htm">síðu hérna</a> fyrir tilviljun, og datt í hug að þið hefðuð áhuga á þessu. Þetta er smá yfirlit yfir hverjir eiga hvern í bílabransanum.<br>
<p><b>Þeir stærstu (árið 2000):</b><br>
General Motors (s) 8.600.000 (Opel/Vauxhall, Saab)<br>
Ford (s) 7.400.000 (Volvo, Jaguar og Land Rover)<br>
Toyota (s) 5.700.000 (Daihatsu)<br>
Volkswagen (s) 5.200.000 (Audi, Skoda og Seat)<br>
Renault-Nissan (s) 5.000.000 (2.6M Nissan & 2.4M Renault)<br>
DaimlerChrysler (s) 4.700.000 (Chrysler, Mercedes og Smart)<br>
PSA (s) 2.900.000 (Peugeot & Citroen)<br>
Honda 2.500.000<br>
Hyundai (s) 2.000.000 (Kia)<br>
Mitsubishi 1.700.000<br>
(s)= Samsteypa<br>
<p><b>Hver á hvern:</b><br>
<br>
<ul>
<b>General Motors:</b>
<li>Chevrolet</li>
<li>Oldsmobile</li>
<li>Buick</li>
<li>Pontiac</li>
<li>Cadillac</li>
<li>Saturn</li>
<li>GMC</li>
<li>Opel</li>
<li>Vauxhall</li>
<li>Saab</li>
<li>Fiat (20%)</li>
<li>Isuzu (49%)</li>
<li>Suzuki (20%)</li>
<li>Subaru (24.4%)</li>
</ul>
<ul>
<b>Ford:</b>
<li>Mercury</li>
<li>Linco ln</li>
<li>Aston Martin</li>
<li>Jaguar</li>
<li>Volvo</li>
<li>Land Rover</li>
<li>Mazda (33.3%)</li>
<li>Kia (9.4%)</li>
</ul>
<ul>
<b>DaimlerChrysler</b>
<li>Mercedes-Benz</li>
<li>Chrysler</li>
<li>Dodge</li>
<li>Jeep< /li>
<li>Mitshubishi (34%)</li>
<li>Hyunday (10%)</li>
</ul>
<ul>
<b>Volkswagen</b>
<li>Aud i</li>
<li>Seat</li>
<li>Skoda</li>
<li>Rolls Royce/Bentley (þetta er reyndar flókið spil milli VW og BMW)</li>
<li>Lamborghini (Í eigu Audi)</li>
<li>Bugatti</li>
</ul>
<ul>
<b>Fiat</b>
<li>Alfa Romeo</li>
<li>Lancia</li>
<li>Ferrari</li>
<li>Mase rati</li>
</ul>
<ul>
<b>PSA</b>
<li>Peugeot</li >
<li>Citroen</li>
</ul>
<ul>
<b>Toyota</b>
<l i>Lexus</li>
<li>Daihatsu (51.2%)</li>
</ul>
Þetta eru nú þeir stærstu, mér fannst þetta merkileg lesning.
NB. þótt eitt fyrirtæki eigi annað, er ekki þar me sagt að þeir ráði öllu, eða það sé samband á milli gæða og eigenda. Ég held að flestir hérna myndu taka Audi fram yfir VW, svo dæmi sé tekið. Það liggur við að einu sjálfstæðu bílaframleiðendurnir í heiminum séu Avtovaz (Lada) í Rússlandi.<br>
J. (vonandi kemst þetta html rétt til skila)